Það er aftur komið að áramótum. Ég veit ekki hver stjórnar þessu með tímann en mér finnst hann fljúga allt of hratt! Í fyrra gerði ég einfalt dagatal fyrir árið 2016 sem ég er búin að nota allt árið og þar sem allir geta sótt pdf skránna og prentað út þá skilst mér að það hafi farið upp mjög…