Auglýsingar

Auglýsingar eru skilaboð þín til markhópsins um vörur eða þjónustu. Auglýsingar eiga að styrkja ímynd þína búa til jákvæð hugrenningatengsl við vöru þína eða þjónustu.  Til að fá sem besta svörun þurfa auglýsingarnar að vera hnitmiðaðar, aðlaðandi, á réttum stað og á réttum tíma - og jafnvel vekja tilfinningar eða segja sögu.

Auglýsingar eiga alltaf að ganga í takti við annað markaðsefni og ímynd fyrirtækisins. Birtingar í prentmiðlum geta verið mjög dýrar en ná jafnframt til breiðs markhóps og þess vegna er mikilvægt að vanda til verks og skoða auglýsingarnar frá öllum hliðum. Birtingar í skjámiðlum og á samfélagsmiðlum eru ódýrari en þurfa jafnframt að vera markvissari.

Hérna má sjá nokkrar auglýsingar úr okkar smiðju: