Hlíðarfjall

Auglýsingar fyrir Hlíðarfjall, vetrarútivistarparadís Norðurlands og þó víðar væri leitað. Hlíðarfjall hefur gríðarlega mikið aðdráttarafl og er mikilvægt í vetrarferðamennsku á Akureyri og nágrenni. Praktískar upplýsingar og skemmtileg stemning er einkenni auglýsinganna sem birtust í nokkrum mismunandi miðlum. Loftmyndir og stemningsmyndir tók Auðunn Níelsson af sinni alkunnu snilld.

Viðskiptavinur
Hlíðarfjall
Categories