Bergfesta

Bergfesta er byggingafélag sem byggir vandaðar og vel skipulagðar íbúðir á Akureyri. Bergfesta er í raun móðurfélag verkefna sinna og á því merki sem er litríkt og nokkuð flókið. Innan merkisins eru mörg form sem speglast hvert í öðru en mynda þrívíðan demant. Úr formi merkisins eru táknmyndir verkefna þeirra búin til, með bláum og grænum tónum.

Viðskiptavinur
Bergfesta ehf.
Ártal
2018
Categories