Matur – ljósmyndir og veggspjald

Það er mikil kúnst að taka góðar matarmyndir. Ekki bara þarf maturinn sjálfur að vera ferskur, hæfilega skammtaður (ekki of mikið á disknum) og girnilegur heldur þarf lýsing að vera rétt þannig að litir og skuggar komi vel út og geri matinn lystugan og aðlaðandi. Þessar myndir voru teknar á Baccalá bar í dagsbirtunni á góðviðrisdegi. Svo fóru myndirnar á veggspjöld og í matseðil og auglýsingar.

Viðskiptavinur
Baccalá bar Hauganesi
Ártal
2018
Categories