Dagatal 2021

Undanfarin ár hef ég útbúið dagatal til að hengja í eldhúsinu heima, einfalt og aðgengilegt. Krökkunum finnst mjög gott að hafa yfirsýn og í lok árs er skemmtilegt að fara yfir árið og sjá hvað er búið að gera. Nema í fyrra reyndar, það er undantekning. Hérna má finna dagatal fyrir 2021 sem þú getur prentað út í svarthvítu, smellt…

WordPress vefir – öryggi, uppfærslur og umgengni

Það má með sanni fullyrða að WordPress sé eitt útbreiddasta vefumsjónakerfi í heimi, en það er kerfið að baki um 35% vefsíðna í heiminum Ef eingöngu eru taldar síður sem eru byggðar í þekktu vefumsjónakerfi þá er WordPress með yfir 60% hlutdeild.  Í grunninn er WordPress mjög einfalt kerfi, byrjaði sem fréttaveitu/blogg kerfi en getur í dag knúið allskonar vefsíður…