Brúðkaup er ein af eftirminnilegri og dásamlegri stundum í lífi manns og oft á undirbúningur þeirra langan og spennandi aðdraganda. Það er mikill heiður að fá að taka þátt í undirbúningi og ásýnd brúðkaupa og þar með stærstu stundum í lífi fólks. Ég er mjög heppin að hafa fengið að “taka þátt” í nokkrum brúðkaupum, þó svo ég hafi reyndar…