Skapandi norðlensk auglýsingastofa – síðan 2010
Samræmi skapar traust
Útlitið á markaðsefninu þínu á ekki að vera úr lausu lofti gripið heldur þjóna tilgangi sínum, sem er að tala með þinni röddu – sama í hvaða miðli þú ert að birta.
Er þitt markaðsefni traustvekjandi?
Blogg
Dagatal fyrir 2023
Undanfarin ár hef ég útbúið dagatal til að nota til að skipuleggja starfið bæði í vinnunni og heimavið, uppsetningin er óhefðbundin þar sem vikurnar eru settar upp í dálkum og dagarnir eru raðir, það er samt sem áður mjög fljótt að venjast. Ef þig vantar dagatal fyrir árið 2023 þá er hérna skrá sem þú getur prentað út á A4…
Um okkur
Blek ehf. er skapandi norðlensk auglýsingastofa staðsett í miðbæ Akureyrar. Við vinnum markaðsefni með fyrirtækjum og félögum um allt land.
SÍMI 615 1655
HEIMILISFANG Hafnarstræti 94 - 600 Akureyri
NETFANG blek@blekhonnun.is
OPNUNARTÍMI 9-15
.
Hafðu samband
Fylltu út formið og sendu okkur fyrirspurn, við svörum við allra fyrsta tækifæri.