Gleðilegt nýtt ár! Nýju ári fylgir einhver löngun til að hreinsa til og skipuleggja starfið framundan. Það hvort sem er starfið hjá Blek eða skipulag fjölskyldunnar. Eitt af því sem er ómissandi er nýtt og ferskt dagatal. Ég náði mér í fallega dagatalið hennar Lindu Ólafsdóttur, ákaflega vandað og vel teiknað og með sérstaklega fallega handskrifaða stafagerð. Það ná ekki…