Gistiheimilið Básar í Grímsey

Merki fyrir Gistiheimilið Básar í Grímsey, sem staðsett er í jaðri lundabyggðar í eynni. Vegna staðsetningarinnar var bara eitt tákn sem kom til greina fyrir gistheimilið, lundinn sjálfur.

Viðskiptavinur
Gistiheimilið Básar
Ártal
2017
Categories