Skapandi norðlensk auglýsingastofa

MERKI & MÖRKUN

Við hönnum merki / lógó og einkennisbrag vörumerkja

TEIKNINGAR

Við teiknum og stílfærum myndefni sem hentar þínu markaðsefni

AUGLÝSINGAR

Auglýsingarnar þínar þurfa að senda rétt skilaboð á réttan hátt til rétta markhópsins.

MARKAÐSEFNI

Hvort sem um er að ræða stórar skýrslur eða litla bæklinga þá afgreiðum við það í samræmi við þitt fyrirtækjaútlit

VEFHÖNNUN

Vefurinn getur verið öflugasta markaðstólið þitt ef hann er byggður upp og notaður rétt

SAMFÉLAGSMIÐLAR

Þín rödd þarf að heyrast, í þeim miðlum sem markhópurinn fylgist með.

All
Auglýsingar
Hreyfigrafík
Merki
Prentefni
Teikningar
Umbúðir
Vefir

Dagatal 2019

Árið 2019 nálgast óðfluga og við fögnum því að sjálfsögðu. Nýtt ár þýðir ný tækifæri og ný markmið. Fyrir nokkrum árum leitaði ég að einföldu en öflugu dagatali og þrátt fyrir að þau séu óteljandi mörg og flest afbragðsfalleg þá fann ég ekki það sem hentaði fyrir mig, þannig að ég ákvað að búa það til. Mig langaði nefnilega til…

Dagatal 2018

Nýtt ár, nýtt dagatal! Ég verð að viðurkenna að ég hef talsverða aðdáun á góðu skipulagi, án þess þó að vera yfirgengilega rúðustrikuð. Ég reyni eftir fremsta megni að fara eftir þeim áætlunum sem ég set mér en það fer auðvitað upp og ofan eins og hjá sennilega flestum. Fyrstu dagar nýs árs eru góður tími (eins og hver annar…

Dagatal 2017

  Það er aftur komið að áramótum. Ég veit ekki hver stjórnar þessu með tímann en mér finnst hann fljúga allt of hratt! Í fyrra gerði ég einfalt dagatal fyrir árið 2016 sem ég er búin að nota allt árið og þar sem allir geta sótt pdf skránna og prentað út þá skilst mér að það hafi farið upp mjög…

Um okkur

Blek ehf. er skapandi norðlensk auglýsingastofa í hjarta miðbæjar Akureyrar. Við vinnum með félögum og fyrirtækjum um allt land.

UPPLÝSINGAR

SÍMI     6151655

HEIMILISFANG     Hafnarstræti 94 - 600 Akureyri

EMAIL     blek@blekhonnun.is

Hafðu samband

Fylltu út formið og sendu okkur fyrirspurn, við svörum við allra fyrsta tækifæri.