Nokkur síðustu ár hef ég sett upp dagatal til að prenta út og notað á heimilinu fyrir afmælisdaga og verkefnin framundan. Krakkarnir eru orðnir háðir þessu þar sem þau hafa kannski ekki alveg sama tækifæri til að kíkja í calendar í símanum og gott að hafa svona yfirlit til að horfa á yfir morgunverðarborðinu.   Hérna má finna dagatal fyrir…