Skapandi norðlensk auglýsingastofa – síðan 2010
Blogg
Dagatal 2022
Nokkur síðustu ár hef ég sett upp dagatal til að prenta út og notað á heimilinu fyrir afmælisdaga og verkefnin framundan. Krakkarnir eru orðnir háðir þessu þar sem þau hafa kannski ekki alveg sama tækifæri til að kíkja í calendar í símanum og gott að hafa svona yfirlit til að horfa á yfir morgunverðarborðinu. Hérna má finna dagatal fyrir…
Um okkur
Blek ehf. er skapandi norðlensk auglýsingastofa staðsett í miðbæ Akureyrar. Við vinnum markaðsefni með fyrirtækjum og félögum um allt land.
SÍMI 615 1655
HEIMILISFANG Hafnarstræti 94 - 600 Akureyri
NETFANG blek@blekhonnun.is
OPNUNARTÍMI 9-15
Hafðu samband
Fylltu út formið og sendu okkur fyrirspurn, við svörum við allra fyrsta tækifæri.