Þessi færsla er sannkölluð ferð niður “memory-lane” en um þessar mundir eru 20 ár 😮 síðan ég hóf ferilinn sem vefhönnuður, fékk fyrstu “alvöru” vefverkefnin og fékk eiginlega algjöra vefhönnunardellu. Það var vorið 1999 en ég hafði verið að fikta við HTML forritun síðan 1997. HTML var þá afskaplega prímitívt, það var ekki fyrr en aðeins seinna að stílsnið (CSS)…