Skíðasvæði Dalvíkur

Merki Skíðasvæðis Dalvíkur er táknmynd af fjalli inni í formi stafanna S og D. Táknmyndin er einföld og lýsandi á öllum tungumálum. Saman myndar formið nokkurs konar talbólu. Snjólínan í fjallinu hefur jafnframt vísun í fjöllin þrjú í byggðamerki Dalvíkurbyggðar.

Viðskiptavinur
Skíðasvæði Dalvíkur
Ártal
2020
Categories