Ársskýrslur Stapa lífeyrissjóðs

Ársskýrslur Stapa lífeyrissjóðs hafa undanfarin ár verið unnar hjá Blek. Ársskýrslan inniheldur ársreikning og skýrslu stjórnar ásamt um 50 teiknuðum gröfum og uppsettum töflum. Ljósmyndirnar koma úr á hverju ári úr safni einhverra þeirra frábæru ljósmyndara sem við eigum hér á Norðurlandi.
Ársskýrslur Stapa má finna hér.

Viðskiptavinur
Stapi lífeyrissjóður
Ártal
2012-2017
Categories