Umhverfisstofnun – Matarsóun

Ferilmyndir (infograph) fyrir verkefni um matarsóun.

Með því að draga úr matarsóun má nýta betur auðlindir og spara fé. Fyrsta skrefið er að gera sér grein fyrir vandanum.

Á stóru ferilmyndinni má sjá vinstra megin þær auðlindir sem eru notaðar á hverju stigi framleiðslu eða flutnings vörunnar, og þann úrgang sem fellur til á viðeigandi stigi hægra megin.

Teikningar fyrir Umhverfisstofun.

Viðskiptavinur
Umhverfisstofnun
Ártal
2016
Categories