Arctic Trip

Arctic Trip – merki fyrir ferðaþjónustuaðila í Grímsey.

Það er búið að vera sérlega ánægjulegt að vinna með Arctic Trip, fyrirtæki sem var stofnað vorið 2016 af frumkvöðlinum Höllu Ingólfsdóttur. Hún tók þátt í StartUp Tourism. Við gerðum merki, nafnspjöld, merkingar á ýmsan varning og vefinn. Vorum með í að móta umhverfis- og samfélagsstefnu og bjuggum til sérstakt tákn fyrir “Local Guide Guaranteed”. Við settum vefinn upp í WordPress kerfinu og útbjuggum póstlista í Mailchimp, settum upp Facebook síðu og Instagram.

Skoðaðu líka vef Arctic Trip og Puffin bag varning

Viðskiptavinur
Arctic Trip
Ártal
2016
Categories