The Super Book of Science

Árið 2013 kom fyrsta Vísindabók Villa út sem var alfarið teiknuð og hönnuð hjá Blek. Bókin naut mikilla vinsælda og var m.a. tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barnabókmennta.

Árið 2016 keypti Edda USA réttinn til útgáfu á bókinni í Bandaríkjunum og Kanada þannig að við snöruðum inn þýðingum á ensku, gerðum nýja kápu og gengum frá prentverkinu. Bókin kom út í janúar 2017 og er m.a. fáanleg í vefverslun Barnes & Noble og á Amazon.

Viðskiptavinur
Vilhelm Jónsson og Forlagið
Ártal
2016
Categories