Malbikun Akureyrar

Merki fyrir Malbikun Akureyrar.

Merki Malbikunar Akureyrar sýnir hvernig hrjúft undirlag er sléttað út og víkur fyrir sléttu yfirlagi, líkt og þegar malbik er lagt yfir malarveg.
Í merkinu mótar einnig fyrir hástöfunum M og A.

Merkið er yfirleitt notað með gráum og appelsínugulum lit, hvort sem er á hvítum fleti eða dökkum. Á lituðum fleti er merkið alfarið í svörtu.

Viðskiptavinur
Malbikun Akureyrar
Ártal
2018
Categories