Landvernd – ársrit ’23-24

Blek setti upp ársrit Landverndar síðan 2017 og ritið í ár var af svipuðum toga þar sem litið var til baka yfir árið og fram á veginn. Hægt er að fletta ársritinu á vef Landverndar og þar eru virkir tenglar í efnisyfirliti og neðsti hlutinn á síðunni er einnig virkur tengill til baka í yfirlitið.

Categories