Recet

Merki fyrir RECET (Rural Europe Towards the Clean Energy Transition) verkefni á vegum Eims og Íslenskrar nýorku en Vestfjarðastofa og SSNE koma einnig að verkefninu. Utan Íslands eru þátttakendur frá Slóveníu, Svíþjóð og Spáni. Verkefnið er fjármagnað að hluta af Evrópusambandinu. Það snýst um að efla getu sveitarfélaga til að takast á við orkuskipti og gera áætlanir í sátt við hagsmunaaðila og í samstarfi við atvinnulíf.

Eimur

2023