Sjávarlíf

Vefurinn fyrir Sjávarlíf var opnaður með viðhöfn á Sjávarútvegssýningunni í Hörpu í nóvember 2019.

Vefurinn inniheldur ljósmyndir sem Erlendur Bogason, kafari, hefur tekið í áranna rás. Myndir og myndbönd sem hafa vakið sérstaka athygli út fyrir landsteinana. Hreiðar Þór Valtýsson lektor í Sjávarútvegsfræði við HA skrifaði textana.

Vefurinn er alfarið hannaður og settur upp hjá Blek í WordPress kerfinu og má finna á tveimur tungumálum.

Viðskiptavinur
Unnur Ægis ehf.
Ártal
2019
Client
https://www.sjavarlif.is
Categories