Jólaumbúðir ChitoCare beauty

Gjafakassi fyrir jólin með myndskreytingu sem Dagný Reykjalín teiknaði af helstu kennileitum Siglufjarðar. Glöggir sjá ákveðin skáldaleyfi í staðsetningum húsa og fjalla en saman sýnir myndefnið jólin á Siglufirði.

Viðskiptavinur
ChitoCare beauty
Ártal
2022
Categories