Afmælismálþing ReykjavíkurAkademíunnar

25 ára afmælismálþing ReykjavíkurAkademíunnar var haldið í Safnahúsinu við Hverfisgötu og við það tilefni gerðum við risa veggspjald þar sem helstu viðburðir og vörður í starfsemi félagsins voru talin upp. Veggspjaldið var framleitt hjá Samskiptum.
Þess má geta að árið 2019 gerðum við nýtt merki og nýjan vef fyrir ReykjavíkurAkademíuna