Jólatorgið Jólatorgið á Ráðhústorgi á Akureyri í desember. Markmiðið var að skapa jólalega og huggulega stemningu á torginu. Unnið út frá teikningu sem við gerðum á jólakveðju árið áður. Akureyrarbær...
Landgræðslan – Endurheimt votlendis Landgræðslan vildi útskýra endurheimt votlendis á grafískan hátt, við gerðum það í infograph formi. Framhald af verkefninu um Endurheimt votlendis en nú sem mynd sem sýnir tvö svæði hlið við hlið og áhrif framræslu á þau....
Recet Merki fyrir RECET (Rural Europe Towards the Clean Energy Transition) verkefni á vegum Eims og Íslenskrar nýorku en Vestfjarðastofa og SSNE koma einnig að verkefninu. Utan Íslands eru þátttakendur frá Slóveníu, Svíþjóð og Spáni. Verkefnið er fjármagnað að hluta...