Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks

Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks Umbrot fyrir Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks sem felur í sér 60 aðgerðir til að koma í framkvæmd ákvæðum samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Landsáætlunin er liður í innleiðingu og lögfestingu samningsins...

Ársskýrsla Byggðastofnunar

Ársskýrsla Byggðastofnunar Ársskýrsla Byggðastofnunar 2022 og 2023, um 100 bls. skýrsla. Ársskýrslan var eingöngu gefin út á rafrænu formi, sjá á vef Byggðastofnunar Á ársfundinum sjálfum var litlum einblöðungi dreift sem innihélt helstu niðurstöður skýrslunnar auk...

Samgöngu- og innviðastefna NE

Samgöngu- og innviðastefna NE Uppsetning á Samgöngu- og innviðastefnu Norðurlands eystra fyrir SSNE. Umbrot og teikningar á skýrslu sem kynnt var á haustþingi SSNE 2023. SSNE...

30 ára afmæli HA

30 ára afmæli HA Dagatal Háskólans á Akureyri fyrir árið 2017 skartaði vatnslitateikningum sem Dagný Reykjalín teiknaði og átti að endurspegla háskólalífið og sögu skólans. Við gerðum líka afmælismerkið fyrir 30 ára afmæli skólans ásamt viðburðadagatali sem hékk uppi...

Vísindabók Villa

Vísindabók Villa Umbrot og teikningar fyrir Vísindabók Villa 1, bók sem lagði línurnar fyrir vel heppnaðan bókaflokk. Unnið í samstarfi við Vilhelm Anton Jónsson og Guðrúnu Hilmisdóttur Vilhelm Anton Jónsson og Forlagið...