Menntaskólinn á Akureyri – inngangar vegna Covid

Flestir skólar og stærri vinnustaðir þurfa að gera ráðstafanir varðandi Covid-19 faraldurinn. Menntaskólinn á Akureyri skipti húsnæði sínu upp og merkti viðeigandi innganga með teikningum frá okkur.

Viðskiptavinur
Menntaskólinn á Akureyri
Ártal
2020
Categories