Liposan trefjar
Liposan trefjar er einstakt fæðubótarefni frá nýsköpunarfyrirtækinu Primex á Siglufirði, unnið úr Kítósan sem má finna í rækjuskel. Trefjarnar hafa góð áhrif á meltingarveginn, jákvæð áhrif á kólesteról og stuðla að þyngdartapi. Við fengum að hanna nýjar umbúðir og nýja nálgun á markaðsefnið fyrir íslenskan og erlendan markað.