Landvættur

Merki og teikningar fyrir fjölþrautafélagið Landvættir. Markmið þess er að heiðra þá sem ljúka fjórum ákveðnum þrautum á einu ári, sem eru Jökulsárhlaupið (32,7 km hlaup), Fossavatnsgangan (50 km skíðaganga), Urriðavatnssundið (2.5 km sund) og Bláalónsþrautin (60 km hjólreiðar).

Viðskiptavinur
Landvættur
Ártal
2013
Categories