Jólatré á Ráðhústorgi

Ljósin á jólatrénu á Ráðhústorgi á Akureyri voru kveikt þann 25. nóvember. Teiknuð auglýsing þess efnis fór í prentútgáfu Dagskrárinnar og á samfélagsmiðla þar sem hún fékk góða dreifingu. Mætingin var síðan ljómandi fín.

Viðskiptavinur
Akureyrarbær
Ártal
2023
Categories