Akureyrarbær

Auglýsing fyrir Akureyrarbæ vegna hátíðarhalda 17. júní á tímum samkomutakmarkana vegna Covid-19. Í tilefni dagsins keyrði lúðrasveitin milli hverfa og á nokkrum stöðum um bæinn voru skemmtilegir viðburðir. Þessi auglýsing er í takti við nýtt auglýsingaform og ásýnd Akureyrarbæjar sem við gerðum árið 2019

Viðskiptavinur
Akureyrarbær
Ártal
2020
Categories