17. júní á Akureyri

Auglýsingar í Dagskránni og á samfélagsmiðlum um dagskrá Akureyrarbæjar á 17. júní 2022. Hefð hefur skapast fyrir því að Blómabíllinn aki um bæinn og hiti upp fyrir dagskrá dagsins. Við teiknuðum kort sem sýnir leið bílsins um bæinn. Út frá auglýsingunni gerðum við líka myndir fyrir samfélagsmiðla, story og post.

Viðskiptavinur
Akureyrarstofa
Ártal
2022
Categories