Afmælissýning FVSA

Afmælissýning FVSA Félag verslunar og skrifstofufólks fagnaði 90 ára afmæli síðla árs 2020 þegar COVID faraldurinn stóð sem hæst. Við settum upp afmælissýningu á Glerártorgi um starfsemi félagsins síðustu 90 ár, þar sem hægt var að halda góðri fjarlægð. Sýningunni var...