Teikna Merki fyrir Teikna, teiknistofu Arkitekta, áður Teiknistofu Arkitekta Gylfi Guðjónsson og félagar. Merki Teikna – Teiknistofu Arkitekta samanstendur af myndtákni og letri.Myndtáknið er hægt að túlka sem blýantsenda eða þak á byggingu, jafnvel fjall eða...
Recet Merki fyrir RECET (Rural Europe Towards the Clean Energy Transition) verkefni á vegum Eims og Íslenskrar nýorku en Vestfjarðastofa og SSNE koma einnig að verkefninu. Utan Íslands eru þátttakendur frá Slóveníu, Svíþjóð og Spáni. Verkefnið er fjármagnað að hluta...
30 ára afmæli HA Dagatal Háskólans á Akureyri fyrir árið 2017 skartaði vatnslitateikningum sem Dagný Reykjalín teiknaði og átti að endurspegla háskólalífið og sögu skólans. Við gerðum líka afmælismerkið fyrir 30 ára afmæli skólans ásamt viðburðadagatali sem hékk uppi...
Barnabókasetur Merki fyrir Barnabókasetur Íslands, sem hefur það markmið að efla og stunda rannsóknir og fræðslu um barnabókmenntir og lestur á Íslandi. Barnabókasetur...