Stapi fréttabréf
Stapi lífeyrissjóður, sem starfar á Norður- og Austurlandi, hefur gefið út fréttabréf frá 2013 og frá upphafi höfum við fengið að setja upp fréttabréfið, fyrst prentaðar útgáfur en síðan alfarið rafrænt.
Rafrænu fréttabréfin hafa efnisyfirlit með virkum tenglum þannig að auðvelt er að smella inn á viðkomandi síður og í fæti er jafnframt tengill aftur í efnisyfirlitið.
Fallegar ljósmyndir frá svæðinu hafa prýtt fréttabréfin en myndirnar hafa síðustu ár komið frá Gyðu Henningsdóttur og Einari Guðmanni.
Fréttabréfin má finna undir útgefið efni á stapi.is:











