
Skíðasvæði Dalvíkur
Skíðasvæði Dalvíkur fékk nýtt merki árið 2020. Merkið er táknmynd af fjalli inni í stöfunum S og D. Snjólínan í fjallinu hefur jafnframt vísun í fjöllin þrjú í byggðamerki Dalvíkurbyggðar.
Litirnir í merkinu eru bjartir og skærir eins og skíði og skíðafatnaður á til að vera og undirstrika gleði og fjör í fjallinu.
Skíðasvæði Dalvíkur
2020


