Sjávarlíf

Sjávarlíf.is er vefur með einstökum neðansjávarljósmyndum Erlendar Bogasonar kafara. Hann var opnaður á Sjávarútvegssýningunni í Hörpu haustið 2019 og hefur vakið mikla athygli. Hreiðar Valtýsson lektor við Auðlindadeild HA skrifar textana um tegundirnar og á vefnum má finna margskonar fræðslumyndbönd og upplýsingar.

Sjávarlíf

2019

Skoðaðu vefinn: sjavarlif.is