ReykjavíkurAkademían

Reykjavíkur Akademían

Merki fyrir ReykjavíkurAkademíuna ásamt markaðsefni, skýrsluútliti, vef og fleira.

Reykjavíkur Akademían notar hástafinn A sem auðkenni, hliðarnar bókstafsins eru þó eru ólíkar sem sýnir það fjölbreytta starf sem er unnið innan Akademíunnar. Í forminu má jafnframt sjá lítið r og stórt A sem halla hvort að öðru sem táknar samstöðu, jafnvægi og styrk heildarinnar.. Merkið myndar heiti Akademíunnar í hring utan um hástafa A-ið en lokar forminu þó ekki alveg, sem sýnir að innan félagsins er pláss fyrir nýjar hugmyndir og dýnamíkin sem myndast í opnu hringforminu sýnir að félagið er lifandi og á hreyfingu. Önnur útfærsla sama merkis er lárétt útgáfa þar sem hástafirnir stilla sér upp á faglegan hátt en í miðjunni stendur A-ið upp úr og brýtur upp prúðbúið stílformið.

ReykjavíkurAkademían

1999-2024