
Menntaskólinn á Akureyri
Vakandi ugla með uppreiddan væng.
Skírskotun í skammstöfun á heiti skólans, opna bók og opnar dyr.
Getur staðið eitt og sér eða með heiti.
Merkið er skýrt í einum lit hvort sem er dökkt eða ljóst á dökkum grunni, en í því er hinn grágræna tón sem má finna víða á veggjum í Gamla skóla.
Menntaskólinn á Akureyri
2011