ReykjavíkurAkademían

Kaffihús Bakkabræðra

Kaffihús Bakkabræðra er vinsælt og flott kaffihús á Dalvík. Merkið er unnið frá skilti sem var komið upp framan á húsið þegar markaðsvinnan hófst og einboðið að nota skriftina á skiltinu í merkið sjálft, því hún endurspeglar stemninguna á staðnum, þessa þjóðlegu handverksmenningu og sagnalist sem fer svo vel á svona stað.

Markaðsefnið í framhaldinu endurspeglar staðinn áfram á snyrtilegan hátt.

Kaffihús Bakkabræðra
Dalvík

2014