Ektafiskur

Ég gerði fyrsta vefinn fyrir Ektafisk, fjölskyldufyrirtæki á Hauganesi, árið 2000. Þá voru ekki margir íslenskir fyrirtækjavefir til. Síðan þá hefur Ektafiskur vaxið og nú nýlega opnuðu þau vefverslun þar sem hægt er að panta frosinn fisk og fá afhentan hjá Flytjanda um allt land.

Ektafiskur

www.ektafiskur.is

2000-2025