ChitoCare jólaumbúðir

Jólaumbúðirnar fyrir ChitoCare beauty fyrir jólin 2025.

Þær prýða falleg hús úr íslenskum sjávarbyggðum og minna okkur á uppruna vörunnar, en þessar snyrtivörur eru afrakstur mikillar þróunar og nýsköpunar í sjávarútvegi, þær innihalda kítósan sem er unnið úr rækjuskel og hefur reynst einstaklega vel fyrir húðina, gefur bæði raka og græðir og róar.
Jólaboxin eru fjögur og innihalda mismunandi vörur.

ChitoCare beauty

2025

chitocare.is