ReykjavíkurAkademían

Arctic Mayors Forum

Arctic Mayors’ Forum eru samtök bæjarstjóra á Norðurslóðasvæðinu. Akureyrarbær var með formennsku í ráðinu árið 2020 og þá var merkið útbúið.

Merkið samanstendur af hringjum sem liggja utan um ör sem bendir upp. Örin táknar líka stafinn A fyrir Arctic. Merkið táknar sameinaða heild og hefur einnig vísun í klukku og gefur til kynna að tíminn sé stór þáttur í tilveru svæðisins.

Ásamt merkinu gerði ég kort sem sýnir heimskautsvæðið og hægt er að “pinna” sveitarfélögin sem taka þátt í Arctic Mayors’ Forum.

Nánar á arcticmayors.com

Arctic Mayors’ Forum

2020