30 ára afmæli HA
Dagatal Háskólans á Akureyri fyrir árið 2017 skartaði vatnslitateikningum sem Dagný Reykjalín teiknaði og átti að endurspegla háskólalífið og sögu skólans. Við gerðum líka afmælismerkið fyrir 30 ára afmæli skólans ásamt viðburðadagatali sem hékk uppi allt árið og byggði smám saman upp viðburði afmælisársins.
Háskólinn á Akureyri
2017