Vefhönnun – ferli og eftirfylgni

Vefurinn er eitt öflugasta markaðstól sem völ er á og mjög mikilvægt að fjárfesting í vefnum sé vel nýtt. Þó svo öll verkefni séu ólík og geta krafist mismunandi nálgunar þá langar okkur aðeins til að fara yfir ferli varðandi vefhönnun og uppsetningu á vef. Áður en...

Mörkun / Branding – Sagan bakvið vörumerkið

Mörkun er íslenskt orð yfir enska heitið “branding” sem útleggst sem merking á eign til að aðskilja hana frá eignum annarra og er runnin frá þeim tíma sem húsgripir voru brennimerktir. Með mörkun er félagið, fyrirtækið eða vörumerkið aðskilið frá samkeppnisaðilum á...