
Hauganes
Skemmtilegt skilti við veitingastaðinn Baccalá bar á Hauganesi þar sem gestir geta breytt sér í sjómann eða lent í hákarlskjafti. Teiknað og útfært af Dagnýju hjá Blek, prentað og smíðað hjá Prentsmiðjunni Hvannavöllum, Akureyri.
Hauganes
2017

