
Útgerðarminjasafnið á Grenivík
Skiltið fyrir Útgerðarminjasafnið á Grenivík stendur á fallegum útsýnisstað rétt við hafið og segir frá þeim einstaklingum, fjölskyldum og fyrirtækjum sem mótuðu þorpið.
Skiltagerð Norðurlands í Ólafsfirði smíðaði skiltið ásamt undirstöðum.
Upplýsingaskilti fyrir Útgerðarminjasafnið á Grenivík
2021
