Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks

Umbrot fyrir Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks sem felur í sér 60 aðgerðir til að koma í framkvæmd ákvæðum samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Landsáætlunin er liður í innleiðingu og lögfestingu samningsins hér á landi. Umbrotið var gert hjá Blek og við settum upp bæði skýrsluna sjálfa sem og auðlesna útgáfu af henni sem var gerð af Miðstöð um auðlesið mál. Skýrslurnar má skoða hér.

Við undirbúning skýrslunnar var gríðarlega umfangsmikið starf unnið og við komum að gerð kynningarefnis fyrir kynningarherferðina.

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

2024