Skilti og merkingar
Blek er ekki skiltagerð en skilti, merkingar og umhverfisgrafík er stór þáttur í markaðsstarfi og því í okkar starfi líka.
Við höfum einnig unnið merkingar í skiltakerfinu Vegrúnu sem við mælum með fyrir ferðamannastaði þannig að merkingar um landið séu samræmdar.