Það má með sanni fullyrða að WordPress sé eitt útbreiddasta vefumsjónakerfi í heimi, en það er kerfið að baki um 35% vefsíðna í heiminum Ef eingöngu eru taldar síður sem eru byggðar í þekktu vefumsjónakerfi þá er WordPress með yfir 60% hlutdeild.  Í grunninn er WordPress mjög einfalt kerfi, byrjaði sem fréttaveitu/blogg kerfi en getur í dag knúið allskonar vefsíður…