Vefurinn er eitt öflugasta markaðstól sem völ er á og mjög mikilvægt að fjárfesting í vefnum sé vel nýtt. Þó svo öll verkefni séu ólík og geta krafist mismunandi nálgunar þá langar okkur aðeins til að fara yfir ferli varðandi vefhönnun og uppsetningu á vef. Áður en farið er af stað er nauðsynlegt að vinna forvinnu. Sé hún ekki unnin…