Mörkun er íslenskt orð yfir enska heitið “branding” sem útleggst sem merking á eign til að aðskilja hana frá eignum annarra og er runnin frá þeim tíma sem húsgripir voru brennimerktir. Með mörkun er félagið, fyrirtækið eða vörumerkið aðskilið frá samkeppnisaðilum á sjónrænan, persónulegan og tilfinningalegan hátt. Með mörkun er búin til rödd sem á þátt í að skapa þær…