Nýtt ár, nýtt dagatal! Ég verð að viðurkenna að ég hef talsverða aðdáun á góðu skipulagi, án þess þó að vera yfirgengilega rúðustrikuð. Ég reyni eftir fremsta megni að fara eftir þeim áætlunum sem ég set mér en það fer auðvitað upp og ofan eins og hjá sennilega...
Það er aftur komið að áramótum. Ég veit ekki hver stjórnar þessu með tímann en mér finnst hann fljúga allt of hratt! Í fyrra gerði ég einfalt dagatal fyrir árið 2016 sem ég er búin að nota allt árið og þar sem allir geta sótt pdf skránna og prentað út þá skilst...
Gleðilegt nýtt ár! Nýju ári fylgir einhver löngun til að hreinsa til og skipuleggja starfið framundan. Það hvort sem er starfið hjá Blek eða skipulag fjölskyldunnar. Eitt af því sem er ómissandi er nýtt og ferskt dagatal. Ég náði mér í fallega dagatalið hennar Lindu...
Vefurinn er eitt öflugasta markaðstól sem völ er á og mjög mikilvægt að fjárfesting í vefnum sé vel nýtt. Þó svo öll verkefni séu ólík og geta krafist mismunandi nálgunar þá langar okkur aðeins til að fara yfir ferli varðandi vefhönnun og uppsetningu á vef. Áður en...
Mörkun er íslenskt orð yfir enska heitið “branding” sem útleggst sem merking á eign til að aðskilja hana frá eignum annarra og er runnin frá þeim tíma sem húsgripir voru brennimerktir. Með mörkun er félagið, fyrirtækið eða vörumerkið aðskilið frá samkeppnisaðilum á...