Skapandi norðlensk auglýsingastofa

MERKI & MÖRKUN

Við hönnum merki / lógó og einkennisbrag vörumerkja

TEIKNINGAR

Við teiknum og stílfærum myndefni sem hentar þínu markaðsefni

AUGLÝSINGAR

Auglýsingarnar þínar þurfa að senda rétt skilaboð á réttan hátt til rétta markhópsins.

MARKAÐSEFNI

Hvort sem um er að ræða stórar skýrslur eða litla bæklinga þá afgreiðum við það í samræmi við þitt fyrirtækjaútlit

VEFHÖNNUN

Vefurinn getur verið öflugasta markaðstólið þitt ef hann er byggður upp og notaður rétt

SAMFÉLAGSMIÐLAR

Þín rödd þarf að heyrast, í þeim miðlum sem markhópurinn fylgist með.

All
Auglýsingar
Hreyfigrafík
Merki
Prentefni
Teikningar
Umbúðir
Vefir

Um okkur

Blek ehf. er skapandi norðlensk auglýsingastofa í hjarta miðbæjar Akureyrar. Við vinnum með félögum og fyrirtækjum um allt land.

UPPLÝSINGAR

SÍMI     6151655

HEIMILISFANG     Hafnarstræti 94 - 600 Akureyri

EMAIL     blek@blekhonnun.is

Hafðu samband

Fylltu út formið og sendu okkur fyrirspurn, við svörum við allra fyrsta tækifæri.